Um Fjárvakur

Fjárvakur - Icelandair Shared Services sérhæfir sig í fjármála- og starfsmannaþjónustu fyrir meðalstór og stór fyrirtæki, og er það stærsta á Íslandi á sínu sviði.

Fyrirtækið er sjálfstætt dótturfyrirtæki Icelandair Group, en það var stofnað árið 2002 á grunni fjármáladeilda Flugleiða og dótturfélaga þess. Hjá Fjárvakri og dótturfyrirtæki þess, Airline Services Estonia, starfa um 140 manns sem búa yfir yfirgripsmikilli reynslu í rekstri kerfa og framleiðslu margs konar fjárhagsupplýsinga sem uppfylla ströngustu kröfur stjórnenda. Starfsmenn Airline Services Estonia sérhæfa sig í umsjón tekjubókhalds fyrir flugfélög í Evrópu, á meðan starfsmenn Fjárvakurs sérhæfa sig í fjárhagsbókhaldi og launavinnslu fyrir íslensk fyrirtæki.

Framkvæmdastjóri: Magnús Kr. Ingason

Stjórnarmenn: Bogi Nils Bogason, Hlynur Elísson og Íris Hulda Þórisdóttir

Móðurfyrirtæki: Icelandair Group

Kennitala: 521202-2620

Vsk númer: 92817

Heimilisfang: Icelandairhúsinu v/Reykjavíkurflugvöll, 101 Reykjavík

Sími: 5050 250

Netfang þjónustuborðs: fjarvakur@fjarvakur.is

 

 

 

Fjárvakur – Icelandair Shared Services    |    Icelandairhúsinu    |    Reykjavíkurflugvelli    |    101 Reykjavík    |    Sími 505 0250    |    fjarvakur@fjarvakur.is
Fjárvakur – Icelandair Shared Services
Icelandairhúsinu
Reykjavíkurflugvelli
101 Reykjavík
Sími 505 0250
fjarvakur@fjarvakur.is