Viðskiptavinir

Viðskiptavinir Fjárvakurs eru meðalstór og stór fyrirtæki á Íslandi sem mörg hver starfa í alþjóðlegu umhverfi með starfsstöðvar út um allan heim, auk flugfélaga í Evrópu og víðar.  

Áhersla er lögð á að veita viðskiptavinum framúrskarandi þjónustu með fagmennsku, áreiðanleika, öflugum lausnum og skilvirkum ferlum. Árangur er mældur reglulega með þjónustukönnunum og þjónustuviðtölum þar sem farið er yfir þjónustusamning með viðkomandi viðskiptavini. 

Meðal viðskiptavina:
Fjárvakur – Icelandair Shared Services    |    Icelandairhúsinu    |    Reykjavíkurflugvelli    |    101 Reykjavík    |    Sími 505 0250    |    fjarvakur@fjarvakur.is
Fjárvakur – Icelandair Shared Services
Icelandairhúsinu
Reykjavíkurflugvelli
101 Reykjavík
Sími 505 0250
fjarvakur@fjarvakur.is